Innskráning & Heildsala

Innskráning & heildsala

Velkomin á aðgangssíðu Nærveru 🤍
Hér getur þú nálgast bæði venjulegan viðskiptavinaaðgang og aðgang að læstri heildverslun sem er eingöngu fyrir fagaðila.


💛 Ertu þegar með aðgang?

Ef þú átt nú þegar reikning hjá Nærveru geturðu skráð þig inn hér til að skoða pantanir, gögn og – ef þú ert samþykkt/ur heildsöluaðili – séð læstu heildsöluverðin.

Innskráning


🖤 Viltu sækja um heildsölu?

Fyrir fagfólk í snyrtigeiranum: snyrtifræðinga, fagfólk í augnháralengingum, stofueigendur og verslanir sem vilja versla á heildsöluverði.

Fylltu út heildsöluumsóknina og við förum persónulega yfir hana. Eftir samþykki færð þú heildsölutag á aðganginn þinn og sérð þá heildsöluverðin sjálfkrafa þegar þú skráir þig inn.

Sækja um heildsölu


🌸 Þarfstu aðstoð?

Ef eitthvað vantar eða þú ert óörugg/ur með skrefin, þá er þér alltaf velkomið að hafa samband:
📧 ragga@naervera.is
📞 +354 790 5678

Nærvera

Hafðu samband

Fylltu út þetta eyðublað til að senda okkur fyrirspurn eða sækja um heildsöluviðskipti. Vinsamlegast fylltu út allar skylduupplýsingar svo við getum staðfest þig sem viðskiptavin.

Eftir samþykki færðu leiðbeiningar um hvernig þú stofnar aðgang og færð aðgang að læstri heildverslun.